26.5.2008 | 19:50
Í grillveislu til litlu systur í Bolungarvík
Anna María systir mín og fjölskylda í Bolungarvík bauđ mér í grillveislu í gćrkveldi (sunnudag) og var ţađ kćrkomiđ tćkifćri til ađ hitta ţau öll á ţessum fallega og sólríka sunnudegi. Gummi grillađi lambakjöt sem er náttúrulega langbesta kjötiđ á grilliđ. Á međan Gummi var ađ grilla tók ég eina skák viđ frćnku mína Ingibjörgu sem er víst mjög efnileg í taflmennsku á sínum aldri. Skákin byrjađi ágćtlega en svo fór verulega ađ halla á mína menn og svo var kallađ "Matur" og ţá var ég fljótur ađ standa upp og sagđi viđ frćnku mína "Klárum skákina eftir matinn"
Maturinn smakkađist sérdeilis vel og svo sátum viđ ţarna og spjölluđum saman, ég, Anna María, Gummi, Tinna, Ingibjörg og Anna Lind. Tinna kom rennblaut heim en krakkarnir voru ađ leika sér í ánni viđ brúna og nutu ţess ađ vera úti í góđa veđrinu. Ingibjörgu leiddist ađ bíđa međ skákina eftir matinn og hún spurđi ţví frćnda sinn kurteisilega "Robbi, eigum viđ bara ekki ađ segja ađ ég hafi unniđ skákina?" -Jújú, sagđi ég enda vissi ég ađ orrustan var gersamlega töpuđ. Ég ţurfti bara ađeins ađ jafna mig á ţví ađ svona ung stúlka gćti unniđ mig í skák.
Ţegar ég ćtlađi ađ kveđja var Anna Lind komin í stígvél og vildi koma međ frćnda sínum á Suđureyri. Og auđvitađ tók ég mynd af henni, ţessari litlu sćtu dúllu međ rauđa háriđ. Alger krúsidúlla. Svo kvaddi ég ţau öll og hlakka til ađ hitta ţau aftur. Ţađ er reyndar ekki nema 30 mín akstur frá Suđureyri til Bolungarvíkur, ţannig ađ viđ eigum örugglega eftir ađ hittast oft í sumar.
Kveđja
Róbert
Maturinn smakkađist sérdeilis vel og svo sátum viđ ţarna og spjölluđum saman, ég, Anna María, Gummi, Tinna, Ingibjörg og Anna Lind. Tinna kom rennblaut heim en krakkarnir voru ađ leika sér í ánni viđ brúna og nutu ţess ađ vera úti í góđa veđrinu. Ingibjörgu leiddist ađ bíđa međ skákina eftir matinn og hún spurđi ţví frćnda sinn kurteisilega "Robbi, eigum viđ bara ekki ađ segja ađ ég hafi unniđ skákina?" -Jújú, sagđi ég enda vissi ég ađ orrustan var gersamlega töpuđ. Ég ţurfti bara ađeins ađ jafna mig á ţví ađ svona ung stúlka gćti unniđ mig í skák.
Ţegar ég ćtlađi ađ kveđja var Anna Lind komin í stígvél og vildi koma međ frćnda sínum á Suđureyri. Og auđvitađ tók ég mynd af henni, ţessari litlu sćtu dúllu međ rauđa háriđ. Alger krúsidúlla. Svo kvaddi ég ţau öll og hlakka til ađ hitta ţau aftur. Ţađ er reyndar ekki nema 30 mín akstur frá Suđureyri til Bolungarvíkur, ţannig ađ viđ eigum örugglega eftir ađ hittast oft í sumar.
Kveđja
Róbert
Athugasemdir
Róbert, litla frćnka er ekki beint rauđhćrđ! Hún er međ ţađ fallegasta kastaníu rauđ-brúna hár sem ég hef séđ
Sigrún Jónsdóttir, 27.5.2008 kl. 12:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.