Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Fjórđa sjóstangaveiđivertíđin í sjónmáli

Ţann 1. apríl fer ég vestur til Suđureyrar í fjórđu sjóstangaveiđivertíđina hjá Hvíldarkletti sem gerirSp5 út 22 hrađbáta frá Seiglu. Eins og flestir vita, ţá skiptast ţessir bátar jafnt niđur á Flateyri og Suđureyri. Fyrsta vertíđin mín hjá Hvíldarkletti var sumariđ 2008. Síđan kom 2009 í kjölfariđ. Síđasta ár, 2010, var gott og mikiđ og fjölskrúđugt mannlíf í Súgandafirđi. Ţađ ár tók ég pungaprófiđ og hef öđlast fullgild atvinnuréttindi á 12 m fiskibáta ásamt 24 m skemmtibátum. Ţađ er ţví nokkur tilhlökkun ađ fara vestur í byrjun apríl en sá mánuđur fer ađ mestu í ađ gera bátana klára fyrir vertíđina sem hefst í síđustu viku apríl.

Marsmánuđur fer ađ hluta til í ađ pakka niđur fyrir 6 mánađa dvöl á Suđureyri en vertíđinni lýkur í septemberlok. Ég býst viđ ađ eldri sonur minn, Arnór, komi strax vestur eftir skólann og hefji störf annađ sumariđ sitt hjá Klofningi en Arnór vann hjá fyrirtćkinu í tvo og hálfan mánuđ í fyrra. Ţađ verđur ţví spennandi ađ skella sér vestur međ vorvindinn í bakiđ eftir rúman mánuđ.

Kveđja

Róbert


Frábćrt Góublót súgfirskra karla

Góublót súgfirskra karla var haldiđ laugardaginn 19. febrúar sl í Félagsheimili Súgfirđinga ađ7 viđstöddum 165 gestum. Borđhaldiđ tókst vel ađ venju og gestir borđuđu úr sínum eigin trogum sem ţeir komu međ í húsiđ fyrr um daginn. Skemmtiatriđin voru ríkuleg og vel útfćrđ. Margir fengu á baukinn, eins og sagt er en skemmtiatriđin eru hálfgert áramótaskaup heimamanna.

Veđriđ var međ eindćmum gott ţessa helgi, stafalogn og úrkomulaust. Ađ sögn Grétars Schmidt náđi hann smá sólargeisla viđ enda hafnargarđsins á laugardagsmorgninum en9 skammt er ţangađ til heimamenn fái ađ njóta sólarinnar sem óđum hćkkar sig yfir Spillinn.

Lćt hér fylgja fáeinar myndir frá Góublótinu.

Kveđja

Róbert Schmidt

32627522012

 


Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband