Leita í fréttum mbl.is

Skemmti mér frábćrlega á Góufagnađi á Suđureyri

Eins og vćnta mátti, skemmti ég mér frábćrlega á Góufagnađi á Suđureyri laugardagskvöldiđ 21. 1febrúar. Ţađ eru líklega liđin um 15-16 ár síđan ég sat ţorrablót í minni heimabyggđ en ţá mćtti ég međ sviđinn hreindýrskjamma í trogiđ. Nú mćtti ég međ heitreyktan dílaskarf og reyktan lunda ásamt ţessum hefđbundna ţorramat. Stemningin í Félagsheimili Súgfirđinga var einstök og virkilega gaman ađ sitja međ öllu ţessu góđa fólki og snćđa ţjóđlegan mat, syngja, dansa og skemmta sér í átta og hálfan tíma.

Skemmtiatriđin voru meiri háttar skemmtileg og fyndin. Ég náđi ađ mynda flest atriđin en ţess á milli hristist ég úr hlátri og stóđ varla í lappirnar um tíma. Uppúr miđnćtti fékk ég mér bjór og lagđi myndavélinni og tók til viđ ađ dansa og2 spjalla viđ fólkiđ. Allir voru ánćgđir og hressir međ blótiđ og flestir sögđu ţađ besta til ţessa. En strákarnir í skemmtinefndinni sögđu "ţetta er alltaf sagt eftir hvert blót".

Ég nenni ekki ađ hlađa öllum 133 myndunum hér inn á síđuna mína en ég setti ţćr allar á hina síđuna mína www.sudureyri.blog.is

Nćst fer ég vestur 14. apríl nk og verđ á Suđureyri fram í ágúst á ţessu ári viđ sjóstangaveiđileiđsögn fyrir Fisherman.

Kveđja

Róbert

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband