Leita í fréttum mbl.is

Friđrikka Líney Sigurđardóttir

Ég fór í skírn til frćnku minnar í dag en ţau Kolbrún Elma (frćnka mín) og Siggi skírđu litlu 20prinsessuna sína í dag ţví fallega og íslenska nafni Friđrikka Líney. Nafniđ Friđrikka kemur frá móđur Kolbrúnar sem heitir Valgerđur Friđrikka og Líney nafniđ kemur frá föđur langömmu Sigga. Athöfnin var falleg og hamingjurík. Eftir skírnina var fariđ í kökuveislu sem haldin var í starfsmannasal Fjórđungssjúkrahúsi Ísafjarđar en skírnin fór fram í kapellunni á sjúkrahúsinu.

Myndir eru komnar á myndasíđuna. Set fleiri myndir inn ţegar ég kem suđur. En nú skal skella sér á súgfirskan Góugfagnađ međ kjamma og co. Tek međ mér reyktan lunda og heitreyktan dílaskarf í trogiđ hjá Grétari frćnda og Völu. Hlakka mikiđ til og set myndir inn eftir helgina.

http://schmidt.blog.is/album/skirn_fridrikku_lineyjar/


Kveđja

Róbert

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband