21.2.2009 | 16:08
Friđrikka Líney Sigurđardóttir
Ég fór í skírn til frćnku minnar í dag en ţau Kolbrún Elma (frćnka mín) og Siggi skírđu litlu prinsessuna sína í dag ţví fallega og íslenska nafni Friđrikka Líney. Nafniđ Friđrikka kemur frá móđur Kolbrúnar sem heitir Valgerđur Friđrikka og Líney nafniđ kemur frá föđur langömmu Sigga. Athöfnin var falleg og hamingjurík. Eftir skírnina var fariđ í kökuveislu sem haldin var í starfsmannasal Fjórđungssjúkrahúsi Ísafjarđar en skírnin fór fram í kapellunni á sjúkrahúsinu.
Myndir eru komnar á myndasíđuna. Set fleiri myndir inn ţegar ég kem suđur. En nú skal skella sér á súgfirskan Góugfagnađ međ kjamma og co. Tek međ mér reyktan lunda og heitreyktan dílaskarf í trogiđ hjá Grétari frćnda og Völu. Hlakka mikiđ til og set myndir inn eftir helgina.
http://schmidt.blog.is/album/skirn_fridrikku_lineyjar/
Kveđja
Róbert
Myndir eru komnar á myndasíđuna. Set fleiri myndir inn ţegar ég kem suđur. En nú skal skella sér á súgfirskan Góugfagnađ međ kjamma og co. Tek međ mér reyktan lunda og heitreyktan dílaskarf í trogiđ hjá Grétari frćnda og Völu. Hlakka mikiđ til og set myndir inn eftir helgina.
http://schmidt.blog.is/album/skirn_fridrikku_lineyjar/
Kveđja
Róbert
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.