Leita í fréttum mbl.is

Berglind mín er 23 ára

Berglind dóttir mín varđ 23 ára í gćrdag ţann 5. október. Frábćr og lífsglöđ stelpa sem hefur góđaberglind_1000 nćrveru og ţćgilegt viđmót, alltaf frískleg og brosandi. Ţegar Berglind kemur í heimsókn, ţá kemur einhver ferskur andi međ henni. Ég gleymi ţví aldrei ţegar hún kom í heiminn Ţessi elskulega dóttir sem er mér allt. Hún var alltaf prúđ og stillt á ćskuárum og aldrei nein vandćrđi međ hana. Hún er dugleg ađ hlusta á vini sína og ber mikla virđingu fyrir fólki. Ţess vegna er hún svona sérstök og vinsćl á međal vina og ćttingja. Fallegra brosiđ hennar er sjaldfundiđ og grćnu augun hennar eru án efa ţau fallegustu sem ég hef séđ.

Berglind er bara svona náttúrulega skemmtileg stelpa sem reynir ávalt ađ gefa meira af sér en hún ţiggur. Hún er mikill dýravinur og elskar hundana sína. Nýr hundur var ađ bćtast á heimiliđ og heitir hún Día og er af collie kyni. Ţađ var sorglegt ţegar hún missti Tuma, hundinn sinn fyrir ca 1-2 árum síđan en ţau voru miklir vinir. Síđan ţá hafa bćst tveir hundar í líf hennar sem ég veit ađ hún hefur gaman af. Berglind er stóra systir fjögurra brćđra sem hún á en ţeir eru Arnór, Bjarmi, Breki og Róbert jr. Allir elska ţeir Berglindi, enda ekki hćgt annađ Smile

Til hamingju međ afmćliđ elsku dóttir góđ. Lćt hér fylgja fallegt ljóđ eftir Elvu Dögg Björnsdóttur en ég breytti viljandi textanum međ tilvísun í augnalitinn ţinn:

Saklausu grćnu augun
glitra líkt sem stjörnuhaf.
Međ fallega ljósa lokka
mjúkt sem silki.
Yndisblćr í röddu
sem ylur mitt hjarta.
Dóttir mín fagra
sem gerir hvern dag bjartann


Međ ástarkveđju frá pabba


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndisleg hún dóttir ţín, innilega til hamingju međ Berglindi ţína.

Bestu kveđjur til allra héđan af Skaganum.

Anna Bja (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 23:38

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Róbert Guđmundur Schmidt

Takk fyrir ţetta stelpur mínar. Ţađ er dýrmćtasta í öllum heiminum ađ eiga góđ börn.

Ps. muniđ ađ mćta á auglýstan félagsfund annađ kvöld í Smáraskóla og svo er Kirkjukaffiđ nk sunnudag.

KV

Róbert

Róbert Guđmundur Schmidt, 7.10.2008 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband