Leita í fréttum mbl.is

Í faðmi hárra fjalla

Jæja, þá er ég kominn heim fjörðinn minn góða. Ferðin vestur gekk vel nema Hestakleifin var frekar leiðinleg eins og alltaf á vorin. En að öðru leiti var gott að keyra Djúpið. Fallegt veður, sól og heiðskýrt, logn og þægilegur hiti. Það var mikill snjór á Steingrímsfjarðarheiðinni og það sama má segja í fjöllunum heima og í kring. Alltaf gaman að koma aftur heim.Saudarnes i kvoldsolinniSugandafjordur

Ég tók nokkrar myndir í Súgandafirði en mun bæta fleirum í myndasafnið von bráðar. Læt þetta duga að sinni. Er eiginlega ekki kominn í netsamband ennþá en það rætist vonandi úr því um helgina. Meira síðar.
Gongin 23 ap 08Bliki

Með kveðju að vestan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Velkomin "heim" Róbert minn og ég óska þér gleðilegs sumars.

Sigrún Jónsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:22

2 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Gleðilegt sumar kallinn....skrifa það hérna þar sem þú stakkst af suður aftur og ég sá þig ekki á hjólarúntinum í dag. Vonandi gengur vel "heim" á morgun, já og mátt alveg óska honum Reyni bróður þínum til hamingju með dóttluna sína frá mér.

Halldóra Hannesdóttir, 24.4.2008 kl. 17:33

3 identicon

Sæll .

Römm er "HEIMTAUGIN".

Gleðilegt sumar.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband