Leita í fréttum mbl.is

Sætur sigur hjá Liverpool

Fór á Players í gær með Sigurþóri og Elmari bróður hans ásamt nokkrum öðrum hressum Púlurum til Liverpoolað sjá leikinn Liverpool - Arsenal. Fyrsti hálftíminn var hreint út skelfilegur og voru Liverpool menn sundurspilaðir. En eftir að Liverpool jafnaði leikinn skömmu eftir leikhlé snérist leikurinn Liveerpool í vil. Gríðarleg stemmning var á Players og ótrúlega gaman að upplifa sætan sigur okkar manna en leikurinn fór 4-2 fyrir Púlurum. Þá er bara að taka á móti Chelsea og afgreiða þá vonandi með glans.

Áfram Liverpool.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband