9.4.2008 | 18:54
Sætur sigur hjá Liverpool
Fór á Players í gær með Sigurþóri og Elmari bróður hans ásamt nokkrum öðrum hressum Púlurum til
að sjá leikinn Liverpool - Arsenal. Fyrsti hálftíminn var hreint út skelfilegur og voru Liverpool menn sundurspilaðir. En eftir að Liverpool jafnaði leikinn skömmu eftir leikhlé snérist leikurinn Liveerpool í vil. Gríðarleg stemmning var á Players og ótrúlega gaman að upplifa sætan sigur okkar manna en leikurinn fór 4-2 fyrir Púlurum. Þá er bara að taka á móti Chelsea og afgreiða þá vonandi með glans.
Áfram Liverpool.

Áfram Liverpool.
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.