19.11.2008 | 14:09
Eivör er međ gull í hálsinum
Fćreyingar geta veriđ stoltir ađ eiga hana Eivör Páls. Sjaldan hef ég séđ ađra eins söngkonu og hana. Hún semur frábćr ljóđ og lög, leikur á gítar af snilld og söngur hennar kemur frá dýpstu rótum hjarta hennar. Svo er hún svo fćreysk ađ ţađ hálfa vćri nóg. Ţessi 25 ára gamla söngkona frá Klakksvík er stolt af uppruna sínum og er innileg og ófeimin viđ ađ vera hún sjálf. Eivör hćtti í námi á sínum tíma til ađ halda áfram ađ syngja og lćra tónlist. Hún ólst upp viđ söng á heimili sínu en ţćr mćđgur sungu mikiđ saman á hennar uppvaxtarárum. Margir gćtu tekiđ hana til fyrirmyndar hvort sem ţađ eru óbreyttir borgarar eđa ađrir starfandi tónlistarmenn. Eivör syngur međ öllum líkama sínum um lífiđ og ástina sem snertir okkur öll.
Ragnhildur Steinunn var međ frábćran ţátt (Gott kvöld) sl laugardag og tók á móti Eivör og fór yfir feril hennar međ ađstođ fjölskyldu hennar og vina. Jogvan kom sterkur inn og hann er líka ţessi ekta Fćreyingur eins og Eivör. Ég naut mín ađ horfa á ţáttinn og hlusta á tónlistina og sönginn. Allt sem kom fram var glćsilegt. Ég keypti síđasta diskinn hennar (Mannabarn) ţar sem hún syngur m.a. vögguvísu til litlu systra sinna (Elísabetu Maríu og Elínborgu) sem mér finnst ótrúlega fallegt lag og er eiginlega uppáhaldslagiđ mitt međ Eivöru í dag. En svo týndi ég disknum og ţarf greinilega ađ kaupa mér annan fljótlega. Ţađ var ógleymanleg stund ţegar ţćr systur komu óvćnt í ţáttinn, búnar ađ vera í "felum" á landinu í tvo daga fyrir stóru systur sinni. Tárin runnu af gleđi niđur kinnar fćreysku söngdrottningarinnar og áhorfenda eflaust líka og ekki batnađi ástandiđ ţegar karl fađir hennar kom sem gestur. Ekta fćreysk fjölskylduást á skjánum
Ţađ eru einmitt svona ţćttir sem er virkilega gaman ađ horfa á. Kćrleikur og vćntumţykja, trú og von, gleđi og söngur. Takk fyrir frábćran ţátt Ragnhildur Steinunn og ég held viđ megum vera stolt ađ eiga Eivör sem trúverđugan vin frá frćndum okkar Fćreyjum.
Eins og söngkennari Evarar (Ólöf Kolbrún Harđardóttir) orđađi svo vel í umrćddum ţćtti "Eivör er međ gull í hálsinum"
Ţeir sem vilja frćđast meira um ţessa fćreysku söngdrottningu geta fariđ á www.eivor.com
Ps. Djöfull er mađur nú orđin meyr í kreppunni
Kveđja
Róbert
Ragnhildur Steinunn var međ frábćran ţátt (Gott kvöld) sl laugardag og tók á móti Eivör og fór yfir feril hennar međ ađstođ fjölskyldu hennar og vina. Jogvan kom sterkur inn og hann er líka ţessi ekta Fćreyingur eins og Eivör. Ég naut mín ađ horfa á ţáttinn og hlusta á tónlistina og sönginn. Allt sem kom fram var glćsilegt. Ég keypti síđasta diskinn hennar (Mannabarn) ţar sem hún syngur m.a. vögguvísu til litlu systra sinna (Elísabetu Maríu og Elínborgu) sem mér finnst ótrúlega fallegt lag og er eiginlega uppáhaldslagiđ mitt međ Eivöru í dag. En svo týndi ég disknum og ţarf greinilega ađ kaupa mér annan fljótlega. Ţađ var ógleymanleg stund ţegar ţćr systur komu óvćnt í ţáttinn, búnar ađ vera í "felum" á landinu í tvo daga fyrir stóru systur sinni. Tárin runnu af gleđi niđur kinnar fćreysku söngdrottningarinnar og áhorfenda eflaust líka og ekki batnađi ástandiđ ţegar karl fađir hennar kom sem gestur. Ekta fćreysk fjölskylduást á skjánum
Ţađ eru einmitt svona ţćttir sem er virkilega gaman ađ horfa á. Kćrleikur og vćntumţykja, trú og von, gleđi og söngur. Takk fyrir frábćran ţátt Ragnhildur Steinunn og ég held viđ megum vera stolt ađ eiga Eivör sem trúverđugan vin frá frćndum okkar Fćreyjum.
Eins og söngkennari Evarar (Ólöf Kolbrún Harđardóttir) orđađi svo vel í umrćddum ţćtti "Eivör er međ gull í hálsinum"
Ţeir sem vilja frćđast meira um ţessa fćreysku söngdrottningu geta fariđ á www.eivor.com
Ps. Djöfull er mađur nú orđin meyr í kreppunni
Kveđja
Róbert
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.