8.10.2008 | 01:23
Berglind kom međ Díu í heimsókn
Ég bauđ Berglindi í steiktan fisk í raspi í kvöld og mín kom međ hana Díu litlu sem er Collie-tík, alveg
sérdeilis falleg og róleg. Arnór mćtti í kvöldmat enda matmađur mikill. Sćunn og Ţórunn Hanna sátu ađ sjálfsögđu međ okkur. Svo voru margar fyndnar sögur sagđar viđ matarborđiđ eins og gerist best. En mestu athyglina fékk hún Día enda vel skiljanlegt. Til hamingju međ Díu Berglind. Vonandi fáum viđ ađ sjá hana aftur og fylgjast međ uppvextinum hennar.
Myndin er af systkinunum Arnóri og Berglindi međ Díu.
Kveđja
Róbert

Myndin er af systkinunum Arnóri og Berglindi međ Díu.
Kveđja
Róbert
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.