8.10.2008 | 01:23
Berglind kom með Díu í heimsókn
Ég bauð Berglindi í steiktan fisk í raspi í kvöld og mín kom með hana Díu litlu sem er Collie-tík, alveg
sérdeilis falleg og róleg. Arnór mætti í kvöldmat enda matmaður mikill. Sæunn og Þórunn Hanna sátu að sjálfsögðu með okkur. Svo voru margar fyndnar sögur sagðar við matarborðið eins og gerist best. En mestu athyglina fékk hún Día enda vel skiljanlegt. Til hamingju með Díu Berglind. Vonandi fáum við að sjá hana aftur og fylgjast með uppvextinum hennar.
Myndin er af systkinunum Arnóri og Berglindi með Díu.
Kveðja
Róbert

Myndin er af systkinunum Arnóri og Berglindi með Díu.
Kveðja
Róbert
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Rotaði mann í miðborginni: Annar tekinn með kylfu
- Ekkert ferðaveður: Hjólhýsi hafa sprungið
- Búast má við fleiri eldingum til klukkan sex
- Bjóða foreldrum í samtal og styðja við starfsfólk
- ASÍ vísar ásökunum N1 á bug
- Óljóst og óáreiðanlegt: Alveg á floti
- Gagnrýnir að ekki hafi verið fundað með foreldrum
Viðskipti
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tækluð án æsings
- Lækka bílaverð vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiðslufall
- Shein tekur fram úr Asos
- Saltverk nú fáanlegt í Meijer-verslunarkeðjunni
- Skuldabréf betri en innlán
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
- Telja ólíklegt að vextir lækki frekar á árinu
- Klofningur í bandaríska hagkerfinu
- Uppgjörið umfram væntingar
- Stofnun Dranga muni skila hluthöfum góðri arðsemi
- Halldór Snorrason nýr framkvæmdastjóri Flügger
- Heildartekjur Nova yfir þrír milljarðar
- Fyrstu tekjur Amaroq skila sér á öðrum ársfjórðungi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.