Leita í fréttum mbl.is

Endalaus veiđi

Síđustu vikur hafa veriđ nokkuđ viđburđaríkar í veiđinni en nú er veiđitímabiliđ hafiđ á önd, skarfi og 13 fuglarsvartfugli samhliđa gćsinni. Skrapp um miđja síđustu viku í Hrútafjörđ og hafđi 13 gćsir og tók 10 stokkendur á heimleiđinni. Nú um helgina fór ég á Mýrarnar međ Ödda vini mínum á andaveiđar. Gistum í góđum veiđikofa sem Öddi á skammt frá veiđilendum mínum. Grilluđum ţar hrefnukjöt og höfđum ţađ notalegt. Viđ veiddum viđ 11 endur og 2 grágćsir ásamt 6 urriđum úr Brókarvatni. Unnsteinn kíkti í grill á laugardagskvöldiđ og ţá voru sagđar margar skemmtilegar sögur, lognar og ekki lognar. Siggi Konn og Sigţór Braga komu í heimsókn á laugardeginum, svona óvćnt, en ţeir fengu höfđinglegar móttökur ţví Öddi eldađi fyrir okkur egg, beikon og pulsur á pönnu. Tíkin hans Ödda, hún Nikkí, var í sinni fyrstu veiđiferđ en Nikkí er mjög efnilegur hundur afFlokkur gaesa Vorsthe kyni og er efnilegust unghunda í ţeirri deild. Frábćr hundur og dugleg í veiđinni ţótt ekki nema 1,5 árs gömul.

Lćt hér fylgja međ nokkrar myndir frá liđinni viku. Meira Nikkí sćkir önd 3Međ veiđi helgarinnarsíđar Wink

Róbert

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband