8.9.2008 | 11:31
Endalaus veiđi
Síđustu vikur hafa veriđ nokkuđ viđburđaríkar í veiđinni en nú er veiđitímabiliđ hafiđ á önd, skarfi og
svartfugli samhliđa gćsinni. Skrapp um miđja síđustu viku í Hrútafjörđ og hafđi 13 gćsir og tók 10 stokkendur á heimleiđinni. Nú um helgina fór ég á Mýrarnar međ Ödda vini mínum á andaveiđar. Gistum í góđum veiđikofa sem Öddi á skammt frá veiđilendum mínum. Grilluđum ţar hrefnukjöt og höfđum ţađ notalegt. Viđ veiddum viđ 11 endur og 2 grágćsir ásamt 6 urriđum úr Brókarvatni. Unnsteinn kíkti í grill á laugardagskvöldiđ og ţá voru sagđar margar skemmtilegar sögur, lognar og ekki lognar. Siggi Konn og Sigţór Braga komu í heimsókn á laugardeginum, svona óvćnt, en ţeir fengu höfđinglegar móttökur ţví Öddi eldađi fyrir okkur egg, beikon og pulsur á pönnu. Tíkin hans Ödda, hún Nikkí, var í sinni fyrstu veiđiferđ en Nikkí er mjög efnilegur hundur af
Vorsthe kyni og er efnilegust unghunda í ţeirri deild. Frábćr hundur og dugleg í veiđinni ţótt ekki nema 1,5 árs gömul.
Lćt hér fylgja međ nokkrar myndir frá liđinni viku. Meira
síđar
Róbert


Lćt hér fylgja međ nokkrar myndir frá liđinni viku. Meira



Róbert
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.