29.8.2008 | 11:33
Mammamia
Jćja, ég skellti mér á söngleikinn Mammamia í Smárabíó í vikunni og skemmti mér vel. Abba var vinsćll söngflokkur á mínum uppvaxtarárum og ţćr stöllur Agnetha og Anni Frid voru fallegustu konur í veröldinni sem allir stráksaular voru skotnir í en engin mátti vita af ţví. En aftur ađ myndinni. Ég hafđi ekki mikiđ spáđ í söngleiknum og hélt ađ ţetta vćri bara bíómynd međ Abba-lögum í bakgrunn en, nei, aldeilis ekki. Ţađ kom mér ţví skemmtilega á óvart ţegar ungstirniđ hóf raust sína í fyrsta lagi myndarinnar. Ţađ var ekki aftur snúiđ međ ţađ, svo ég sló taktinn međ hćgri fćtinum í klístrađ bíógólfiđ.
90% bíógesta voru kvenkyns en mér var alveg sama. Lögin voru góđ og rifjuđu upp góđa tíma í huganum. Meryl gamla Streep átti stórleik og ótrúlegt hvađ konan var létt á fćti, rétt eins og tvítug sveitastelpa í heyskap hoppađi hún um og ótrúlegt ađ konan sé komin á sextugsaldurinn (ef ţađ er rétt). James Bond fékk mig til ađ skellihlćja ţegar hann hóf raust sína međ hálf kraftlausum söng en ţetta átti ađ vera skemmtun og sú tilraun tókst í alla stađ vel. Gömlu vinkonurnar voru hrikalega fyndnar og gerđu óspart grín af sjálfum sér. Ég mćli međ ţessari mynd fyrir alla sem hafa gaman af músík og fjöri. Hefđi ekkert á móti ţví ađ skella mér í Háskólabíó ţar sem vel er tekiđ á ţví í kvöld en kannski seinna.
Róbert
90% bíógesta voru kvenkyns en mér var alveg sama. Lögin voru góđ og rifjuđu upp góđa tíma í huganum. Meryl gamla Streep átti stórleik og ótrúlegt hvađ konan var létt á fćti, rétt eins og tvítug sveitastelpa í heyskap hoppađi hún um og ótrúlegt ađ konan sé komin á sextugsaldurinn (ef ţađ er rétt). James Bond fékk mig til ađ skellihlćja ţegar hann hóf raust sína međ hálf kraftlausum söng en ţetta átti ađ vera skemmtun og sú tilraun tókst í alla stađ vel. Gömlu vinkonurnar voru hrikalega fyndnar og gerđu óspart grín af sjálfum sér. Ég mćli međ ţessari mynd fyrir alla sem hafa gaman af músík og fjöri. Hefđi ekkert á móti ţví ađ skella mér í Háskólabíó ţar sem vel er tekiđ á ţví í kvöld en kannski seinna.
Róbert
Athugasemdir
já ţetta er sko skemmtileg mynd. Búin ađ sjá hana 2x.
Strákum ţykir jafnskemmtilegt ađ horfa og hlusta á lög ABBA, ţess vegna, koma strákar - skella sér á myndina og skemmta sér.
Fannst Meryl Streep alveg frábćr í myndinni og vinkonur hennar einnig. Heyrđi ţá sögu ađ hann James Bond - Bronson hefđi tekiđ hlutverkiđ af ţví ađ hann hafi alltaf langađ svo ađ leika á móti Meryl Streep. Kennski ekki sá besti söngur í myndinni hjá honum en ţetta var allt svo gaman.
Endilega skella sér á myndina, ég á diskinn og hlust mikiđ á ţessa musik
Kveđja af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 02:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.