Leita í fréttum mbl.is

34 kg lúđa á haukalóđ

Siggi Odds á Lukka ÍS setti í ágćtis lúđu í gćrdag hér út frá Súgandafirđi en Siggi lagđi haukalóđ Siggi Odds med 34 kg ludu fra Sudureyri 8 Juni 2008rétt fyrir helgi og fékk ţessa einu á. Lúđan vó 34 kg og mćldist 135 sm ađ lengd. Nú má búast viđ ađ fleiri heimamenn fari á lúđuveiđar á nćstu dögum og vikum ţví allir vilja fá stórlúđu. Ţýsku sjóstangaveiđimennirnir eru náttúrulega allir á eftir lúđum en ţađ er meira heppni ađ setja í lúđu en gengur og gerist. Einn veiddi 11 kg steinbít sem er ansi góđur fiskur en ţess má geta ađ Íslandsmetiđ á sjóstöng er steinbítur sem vó rétt rúm 9 kg. Ţjóđverjarnir eru fyrir löngu búnir ađ kafkeyra öll íslensku metin og rúmlega ţađ. Viđ getum lćrt margt af ţessum köllum og ţá sérstaklega hvađa pilka og veiđarfćri ţeir nota. Látum fylgja eina mynd af lúđunni hans Sigga.

Kveđja

Róbert

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband