Leita í fréttum mbl.is

Ballaða allra tíma - Seasons in the sun

Vinkona mín Anna Bjarna á Skaganum skrifaði í athugasemdir á síðustu færslu og rifjaði upp fyrir mér lagið "Seasons in the sun" með Terry Jacks. Og auðvitað fann ég lagið á Youtube og hér er þetta óborganlega lag sem að mínu mati er ballaða allra tíma. Furðulegt að ég hafi gleymt þessu frábæra lagi sem skilur eftir sig ótal góðra minninga. Takk fyrir þetta AnnaWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er flott Robbi, er búin að hlusta nokkrum sinnum og syngja með, glæsilegt lag.  Svo þar sem að ég var (er kannski smá ennþá) mikið fan hans Andy Gibb og söng mikið með í laginu Words sem er svona róleg ballaða líka.. Maður fer alveg aftur í tímann og nýtur þess að heyra þessar balllöður.  Njóttu helgarinnar.  Kveðja úr sólinni og góða veðrinum á Skaganum.

Anna Bja (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 16:22

2 identicon

hér kemur linkur með laginu Words from the old days.

http://www.youtube.com/watch?v=JECTUQVrvzE

see yeah

Anna Bja (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 03:12

3 identicon

Sæll félagi.

Er búin að hlusta vel á þessi frábæru lög og er hiss á að lagið um þig "Robbi don´t be a hero" er ekki með og svo vantar eitt með Bay City Rollers og DÖNU.

Kv. BG

Björn G (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 08:02

4 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Er diskótekið "Dísa" komið af stað aftur?

Halldóra Hannesdóttir, 7.4.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband