27.7.2009 | 11:48
Breytingar
Það stefnir allt í að ég verð hér út ágústmánuð við störf en nýir rekstraraðilar hafa beðið mig um að
vera áfram en eins og kannski sumir muna, þá var ég einungis ráðinn út júlí. Þetta raskar Grænlandsferðinni minni algerlega og líklega kemst ég ekki í hana ef allt fer sem horfir. En það jákvæða í þessu öllu er að ég verð áfram í starfi og hér á Suðureyri. September fer að mestu leiti í Spánardvöl og verður það kærkomið sumarfrí en ég hef ekki tekið nema tvo daga í frí frá því um páska.
Sjáum hvað setur...........!
Ps. Náði þessum 20 kg þorski nýverið hér grunnt frá Sauðanesinu.
Kveðja
Róbert
Ljósmynd: Jón Víðir Njálsson

Sjáum hvað setur...........!
Ps. Náði þessum 20 kg þorski nýverið hér grunnt frá Sauðanesinu.
Kveðja
Róbert
Ljósmynd: Jón Víðir Njálsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 28.7.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.