24.4.2009 | 21:28
Vetrarríki á Vestfjörđum
Bloggfćrslum mínum hefur fćkkađ verulega eins og lesendur hafa orđiđ varir viđ en ţó get ég sagt
ţađ ađ ég er kominn vestur í Súgandafjörđ til starfa hjá Fisherman sem sjóstangaveiđileiđsögumađur og reikna ég međ ađ ég verđi hér fram í fyrstu viku í ágúst. Til stóđ ađ ég fćri vestur í byrjun júní og starfađi út júlí en ţetta breyttist um páskana. Ég hef fengiđ leigt fallegt einbýlishús í hjarta bćjarins og veit ađ hér mun mér líđa vel í allt sumar. Undanfarna daga hef ég starfađ međ Guđmundi Svavarssyni viđ viđhald og undirbúning komandi vertíđar sem hefst um miđjan maímánuđ. Framundan er sjósetning tćplega 20 báta en ţrír eru komnir á flot. Flotinn okkar hefur ađ geyma 22 Seiglu hrađbáta sem brúkađir eru sem sjóstangaveiđibátar fyrir erlenda sem innlenda veiđimenn.
Á Sumardaginn fyrsta snjóađi mikiđ hér vestra og einnig í dag. Hér er talsverđur snjór og Bjarni á gröfunni er búinn ađ vera ađ moka í allan dag og varla haft undan. Heimamenn kippa sér svo sem ekki mikiđ upp viđ ţótt snjói í apríl. Sumariđ kemur yfirleitt í júní hér í Súgandafirđi ţótt fyrsti dagur sumars sé á dagatalinu svona snemma. Mannlífiđ hér er í föstum skorđum og atvinnulífiđ er traust ađ venju.
Set hér á bloggiđ fleiri fćrslur á nćstu vikum og mánuđum ásamt ljósmyndum en bendi á
www.sudureyri.blog.is ţar sem fréttir frá mannlífi og atvinnu vega hćst.
Gleđilegt sumar
Róbert Schmidt
S: 8404022
robert@skopmyndir.com

Á Sumardaginn fyrsta snjóađi mikiđ hér vestra og einnig í dag. Hér er talsverđur snjór og Bjarni á gröfunni er búinn ađ vera ađ moka í allan dag og varla haft undan. Heimamenn kippa sér svo sem ekki mikiđ upp viđ ţótt snjói í apríl. Sumariđ kemur yfirleitt í júní hér í Súgandafirđi ţótt fyrsti dagur sumars sé á dagatalinu svona snemma. Mannlífiđ hér er í föstum skorđum og atvinnulífiđ er traust ađ venju.
Set hér á bloggiđ fleiri fćrslur á nćstu vikum og mánuđum ásamt ljósmyndum en bendi á

Gleđilegt sumar
Róbert Schmidt
S: 8404022
robert@skopmyndir.com
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.