Leita í fréttum mbl.is

Veiđiárinu lokađ í dag

Jćja, ţá er ţessu góđa veiđiári ađ ljúka en viđ feđgarnir fórum í A-Landeyjar á andaveiđar í morgunArnor og pabbi og náđum í nokkrar spikfeitar stokkendur og lukum ţví veiđiárinu ánćgđir og sáttir. Ţar sem miklar leysingar hafa veriđ síđustu daga og vikur, ţá var mikiđ vatn í lćkjunum og öndin mjög dreifđ. Ţó sáum viđ slatta af fugli og náđum ađ fella nokkrar.

Áriđ hefur veriđ viđburđarríkt í meira lagi hvađ veiđi snertir en í janúar til mars veiddi ég vel af skarfi og eitthvađ af hávellu og svartfugli fyrir vestan. Andaveiđin var líka ásćttanleg fyrstu tvo mánuđi ársins og síđan í apríl náđi ég ađ veiđa nokkur hundruđ svartfugla áđur en ég fór vestur í Súgandafjörđ í sjóstangarbransann. Allt sumariđ vann ég sem fararstjóri hjá www.fisherman.is og fór oft á sjóinn međ sjóstöngina og veiddi ágćtlega. Gćsaveiđin var líka góđ og rjúpnaveiđin líka. Desember fór í slökun og ekkert skotiđ úr byssu ţann mánuđinn nema í dag međ Arnóri syni mínum.

Áriđ 2009 leggst bara vel í mig og ţá verđur tekiđ á öndinni fyrstu tvo til ţrjá mánuđi ársins sem og Arnor Schmidtskarfaveiđinni. Kajakinn bíđur í Hrútafirđi og hann verđur örugglega brúkađur a.m.k. í febrúar ef tíđarfariđ leyfir. Lćt ţetta nćgja ađ sinni.

Óska öllum bloggurum, vinum, fjölskyldu og ćttingjum gleđilegs árs međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Kveđja

Róbert 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleđilegt ár Róbert minn og bestu ţakkir fyrir ljúf og góđ kynni undanfarin ár

Sigrún Jónsdóttir, 30.12.2008 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband