Leita í fréttum mbl.is

Góð mæting á jólafund HÍB

Við félagar í Hinu íslenska byssuvinafélagi héldum jólafund félagsins í Kornhlöðunni sl laugardag ogByssuvinir jol 2008 var boðið uppá jólahlaðborð í hádeginu að venju. Mætingin var mjög góð eða 28 félagar sem er metmæting til þessa. Jólastemningin sveif í loftinu og menn voru duglegir að borða og spjalla saman. Ekki verður tíundað hér efni fundarins en í hverjum mánuði er haldin félagsfundur og farið í veiðiferðir og settar á skotkeppnir ásamt því að halda alls kyns matarveislur vítt og breytt um landið. Læt fylgja eina hópmynd sem var tekin í tilefni jólafundarins í Kornhlöðunni.

Kveðja

Róbert

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband