27.10.2008 | 14:36
Ný síða www.sudureyri.blog.is
Ég ákvað að opna nýja bloggsíðu www.sudureyri.blog.is þar sem ég mun hlaða inn með tíð og tíma myndum frá Súgandafirði, Suðureyri og mannlífi ásamt fréttamolum og frásögnum þegar tilefni og tími gefst til. Vonandi fær þessi síða jákvæðar móttökur, ekki veitir af á síðustu og verstu tímum.
Kveðja
Róbert
Kveðja
Róbert
Athugasemdir
Sæl Vala mín,
Ég þakka hrósið en reikna ekki með að skrifa þar inn daglega en mun reyna mitt besta til að hafa bloggið lifandi. En ég hef nú 3 blogg í minni umsjón og það krefst tíma. Vona amk að það verði jákvæðari undirtektir á sudureyri.blog.is blogginu en á sugandi.is síðunni.
Kveðja
Róbert
Róbert Guðmundur Schmidt, 27.10.2008 kl. 15:28
Takk fyrir, það verður gaman að fylgjast með.
Bestu kveðjur,
Guðrún Ásta
Guðrún Ásta Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.