27.10.2008 | 10:22
Sóley Helga á barniđ ađ heita
Á sama tíma og uppáhaldsliđiđ mitt í ensku deildinni, Liverpool, mćtti Chelsea í mikilli viđureign í gćrdag ćtlađi ég ađ mćta í skírnarveislu til Ingu og Nonna í Kópavogi kl 13.00. Ađ sjálfsögđu vildi ég ekki missa af skírninni og leiknum en tók fyrri hálfleikinn í skírnina, myndađi í gríđ og erg og fékk mér kökur ađ lokinni athöfn alveg slakur. Svo laumađist ég út í bíl og brunađi heim og kveikti á sjónvarpinu og sá seinni hálfleikinn. Var reyndar búinn ađ "semja" viđ Ingveldi um ađ hverfa um stundar sakir úr veislunni sem var ekkert mál enda er ég ekki ţessi Liverpool-ađdáandi dauđans venjulega nema núna langađi mig til ađ sjá amk brot úr leiknum. Úrslit leiksins voru jákvćđ, Liverpool sigrađi 4 ára og 8 mánađa sigurgöngu Chelsea á heimavelli međ einu marki gegn engu og braut ţar einnig 84 leikja samfellda sigurgöngu Chelsea sem er frábćrt knattspyrnuliđ. Mitt liđ trónir nú efst í deildinni og ég er ánćgđur međ ţađ.
En litla sćta "frćnka" mín fékk mjög fallegt nafn: Sóley Helga (Jónsdóttir). Ég lćt hér fylgja nokkrar myndir af litlu prinsessunni sem ég tók í skírninni. Hún var mjög vćr allan tímann, svaf ađ mestu eđa hjalađi viđ gestina. Veislan var fín og tćplega 40 gestir mćttu til ađ samgleđjast prinsessunni á ţessum annars fína degi.
Fleiri myndir má sjá í myndasafninu á síđunni eđa smelliđ á ţennan tengil:
http://schmidt.blog.is/album/skirn_soleyju_helgu_okt_2008/
Kveđja
Róbert
Athugasemdir
Til hamingju međ skírn Sóleyjar.
Bríet (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 12:59
Flott nafn ,flottar myndir,flottur Robbi..
Knús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 07:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.