10.10.2008 | 13:46
Ævintýraferð um A-Grænland 2009
Ég hef nú sett inn í myndasafnið nokkrar myndir frá ævintýraferð á sjókajökum um austurströnd Grænlands sem farin var síðsumars 2004 með nokkrum hressum köppum m.a. Haraldi Erni Ólafssyni pólfara. Til stendur að ég fari með annan hóp þangað á næsta ári en á sínum tíma fór ég á hverju sumri með hópa Íslendinga í ævintýraferðir um óbyggðir Grænlands. Nú er komið að því að dusta rykið af árinni og grafa upp búnaðinn að nýju. Tilhlökkunin er mikil hjá okkur vinunum þ.e.a.s. ef allt gengur eftir.
Meira um það síðar.
Róbert
Meira um það síðar.
Róbert
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.