24.9.2008 | 13:12
Gæsaveiðar næstu daga
Fer í dag með félaga minn á gæsaveiðar í Hrútafjörð til morguns og svo fer ég í Skagafjörðinn á
föstudaginn og gæsast þar um helgina með nokkrum veiðimönnum. Þetta haust er búið að vera með ólíkindum furðulegt. Alltof heitt og fáar gæsir á túnum. En það snjóaði í fjöll um síðustu helgi og þetta hlýtur að fara að skella á með hausthreti góðu. Bíð spenntur eftir frostinu og snjónum. Læt hér fylgja með eina mynd af mér og Magnúsi Hinrikssyni vini mínum þegar við náðum 26 gæsum um daginn.
Róbert

Róbert
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Athugasemdir
Snjóa í fjöll og hausthret..........
Hér er búid ad vera yndislegt haust med sól og fegurd.
Fadmlag til tín inn í góda helgi.
Gudrún Hauksdótttir, 27.9.2008 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.