17.7.2008 | 22:45
Myndaplássið var búið hjá mínum
Jæja, bloggmeistarinn svaraði mér um hæl og lét mig vita að ég væri búinn með myndaplássið mitt á blogginu svo ég keypti bara 1 GB til viðbótar til að hafa alveg nóg. Þannig að ekki var um bilun að ræða í kerfinu. Biðst afsökunar á því hér með. Nú get ég sem sagt birt fleiri myndir og þær koma von bráðar. Læt eina hér inn af okkur feðgum sem var tekin í Danmörku nýlega.
Kv
Róbert
Kv
Róbert
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.