Leita í fréttum mbl.is

20 ballöður fyrri tíma

Á Youtube-flippi mínu sl daga gróf ég upp 20 sígildar gamlar ballöður sem hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér frá því ég var í kringum 13-17 ára gamall vestur í Súgandafirði. Það er alveg makalaust hvað er gaman að rifja upp þessi lög og sérstaklega að sjá orginal myndböndin. Þeir sem hafa gaman af þessum gömlu góðu ballöðunum, endilega leggið við hlustir og commentið hvaða lag eða lög af þessum lista var í uppáhaldi.

Njótið vel Wink  

1. Procoul Harum

http://youtube.com/watch?v=PbWULu5_nXI&feature=related

2. Yvonne Elleman

http://youtube.com/watch?v=76uNR9OUsL4&feature=related

3. Nazaret

http://youtube.com/watch?v=KrSs7gfLDjc&feature=related

4. ELO

http://youtube.com/watch?v=fRxLX2ol0yE

5. Chicago

http://youtube.com/watch?v=Y0TEa-Aa4sU

6. Gilbert O'sullivan

http://www.youtube.com/watch?v=D_P-v1BVQn8

7. Bob Seager

http://www.youtube.com/watch?v=RcDCvQbOdig&feature=related

8. Demis Rousso

http://www.youtube.com/watch?v=7nZKMm-nOsc&feature=related

9. Smokie

http://youtube.com/watch?v=wcVLeUFW-AM

10. Eagles

http://youtube.com/watch?v=IBJTNx5qrVU

11. Susy Quatro & Chris Norman

http://www.youtube.com/watch?v=RGzAW3bTHeI


12.Cat Steves

http://youtube.com/watch?v=Jek6iP6AuAQ

13. Meat Loaf

http://youtube.com/watch?v=p_Tf2lQvDz0

14. Bee Gees

http://youtube.com/watch?v=GpRFeJEG6_o

15. Bee Gees

http://youtube.com/watch?v=rP3ooEXdaVs&feature=related

16. Andy Gibb

http://youtube.com/watch?v=4rAHUsLlAvE

17. Rolling Stones

http://youtube.com/watch?v=AG9p0Zd41cA

18. Queen

http://youtube.com/watch?v=irp8CNj9qBI

19. Dr. Hook

http://youtube.com/watch?v=-oNZyMVTVCE

20. Creedence Clearwater Revival

http://youtube.com/watch?v=TS9_ipu9GKw


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Róbert, þú ert æði!

Ég tók mér "bessa" og benti á þetta á minni síðu, er það ok?

Sigrún Jónsdóttir, 1.4.2008 kl. 00:45

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Og þessi lög voru öll í uppáhaldi, get varla gert upp á milli þeirra

Sigrún Jónsdóttir, 1.4.2008 kl. 01:01

3 identicon

Sæll þetta er andskoti flott, en hvaða laumu Yvonne Elleman hlustari varst þú ??  Þú hefur kannski verið með plakat af henni undir rúmi hehe ásamt Oliviu Newton John og Pat Benatar hahahaha.

Kv Elli (sem fannst Sheena Easton, Kim Wilde og Blondie sætar )

Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 10:47

4 identicon

Þetta er bara tær snilld ;)

Yndislegt að hlusta á þessar ballöður, kem til með að nota þetta eitthvað fyrst að þetta er fundið.  Ljúfar minningar að ég tel að baki allra þessara laga.

Kærar þakkir.

Anna Bja (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 14:45

5 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að velja úr góði minn??? ég reyni það ekki einu sinni, þessi lög eru öll góð

Halldóra Hannesdóttir, 1.4.2008 kl. 20:58

6 identicon

Já, Elli minn, ég fór reyndar dálítið langt útfyrir tónlistarsmekk minna jafnaldra með því að liggja yfir plötunum hans Dóra bróður og Sævars frænda. Á tímabili átti ég yfir 700 stórar vínylplötur, þannig að þær tóku hálfan vegginn. Yvonne Elleman var náttúrulega bara flott kerling og röddin hennar silkimjúk. Djöf.. er maður nú orðinn meir

Sigrún og Anna,- þið munið örugglega eftir fleiri ballöðum sem sitja fast í ykkar minnum enda aðeins eldri en ég! Þetta voru bara nokkur sýnishorn en vissulega gaman að rifja þetta upp.

Og Halldóra,- ég skellti sama lagalistanum inná fermingar-bloggið okkar til að fá fólkið til að rifja upp hluta þeirrar tónlistar sem var uppi á þessum tíma. Ég held að það sé bara af hinu góða ef einhver nennir að standa í þessu en þetta stefnir allt í áttina með mætinguna sýnist mér. Já, það er erfitt að gera uppá milli þessara laga. Rétt er það.

Takk fyrir commentin

Robbi

Róbert Schmidt (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:18

7 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Já sá að þú hafðir sett listann inn á bloggið okkar enda var mín fljót að panta óskalag.....en verð nú að segja að lag no 11 á þessum lista á alltaf stórt pláss hjá mér enda Chris Norman og Susy Quatro "fan". Já held að það verði fín mæting enda verður örugglega gaman hjá okkur eins og alltaf þegar við hittumst.

Halldóra Hannesdóttir, 1.4.2008 kl. 23:24

8 identicon

Já eflaust man maður eftir einhverjum fleiri ballöðum er maður fer að hugsa smá, man oft eftir "Season in the sun" og hvað maður söng með.  Svo ánægð að þú skrifaðir "aðeins eldri en ég" þetta var svaka ljúft að sjá.  Hafðu það sem best.  Kveðja af Skaganum

Anna Bja (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband