15.2.2008 | 10:58
In To The Wild
Í kvöld verður forsýning á myndinni In To The Wild sem Sean Penn leikstýrir. Myndin er byggð á sönnum atburðum og sýnir frá lífshlaupi Christopers McCandless og hans örlagaríku ákvörðun að hverfa úr námi ungur að aldri og halda á vit óbyggðanna í Alaska og lifa þar í sátt við náttúruöflin, dýrin og þá kosti og ókosti sem því fylgir. Ég fer í bíó í kvöld og ætla að reyna að draga alla fjölskylduna með. Er sannfærður að þessi mynd á eftir að ná langt og held reyndar að við öll höfum gott af því að sjá hana. Hvet alla til að skella sér í Háskólabíó í kvöld kl 21.00 Hér er "Trailer" frá myndinni. Kíkið á:
http://www.youtube.com/watch?v=2LAuzT_x8Ek
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.