6.2.2008 | 00:21
Erfitt val fyrir Öskudaginn
Öskudagurinn er runnin upp međ tilheyrandi búningaskaki og sćlgćtisbelti fyrir Gamla Nóa og önnur ţekkt lög. Já, öskupokarnir eru á undanhaldi og búningarnir orđnir dálítiđ ýktir miđađ viđ hér í denn...jájá, ég veit ađ ég er orđinn gamall. Ég skrapp međ son minn, Róbert 8 ára, í stćrstu leikfangaverslun Kópavogs sl. sunnudag. Fólk hljóp á milli búđarrekkana í miklum ham. Hver ađ verđa síđastur til ađ klófesta öskudagsbúninginn. Viđ feđgar gengum rólegir ađ búningarekkanum og ţegar hann blasti viđ, sáum viđ ađ ţar héngu fáeinar flíkur og nokkur plastsverđ. Ég leit á ţann stutta sem stóđ hreyfingalaus og starđi á hálf tómann vegginn. Ţađ glytti í smá örvćntingu í augum hans og svo leit hann upp til pabba síns međ sínum hvolpasvip. Ég lagđi ađra höndina yfir axlirnar á honum og sagđi Heyrđu kúturinn minn. Ţađ er bara allt uppselt. Hvađ gera Danir ţá? Og ekki ţurfti ég ađ bíđa lengi eftir svari frá honum Ég veit ţađ ekki pabbi. Ég er ekki Dani
Hagkaup var nćsti viđkomustađurinn. Úrvaliđ var ágćtt. Varúlfar, Bart Simpson, beinagrindur, sjórćningjar, prinsessukjólar og alls kyns hárkollur. Hvađ langar ţig til ađ vera kúturinn minn? spurđi ég ţann stutta Hmm, veit ekki. Kannski bara prinsessa. Prinsessa, hvađ meinarđu strákur? Langar ţig tilađ vera í ţessum skćrbleika prinsessukjól út í kuldanum og innan um alla strákana? Já, ég er alveg til í ţađ, svarađi litli gaurinn og glotti. Ég var ekki alveg viss um hvort hann vćri ađ gera at í gamla manninum. En síđan sá hann svakalega ógeđslega varúlfagrímu sem hann pantađi. Úff, sem betur fer! Ekkert mál, ég skal kaupa ţessa grímu,- sagđi ég. Og svo ţennan vofubúning, segir hann aftur. Ekkert mál, vofubúningur og varúlfagríma. Hljómar betur en skćrbleiki prinsessukjólinn. Drífum okkur heim kúturinn minn. Máliđ er leyst.
Ţegar viđ gengum útúr Hagkaupum áleiđis í gegnum Smáralindina spurđi litli varúlfurinn pabba sinn hvort viđ gćtum ekki kíkt í Leikbć á efri hćđinni. Jújú, kíkjum ţangađ, ekkert mál. Og viti menn. Ţar sá hann draumabúninginn sinn. Hermannabúning. Vááá pabbi, sjáđu ţennan búning. Jćja, ţar kom ađ ţví. Karlageniđ hafđi yfirhöndina. Áhyggjur mínar um prinsessukjólinn bleika hvarf endanlega inní mannhafiđ á göngunum. Hermannabúningurinn var keyptur í snatri og máliđ afgreitt međ brosi. Af einhverjum orsökum á litli haug af leikfangabyssum heima í skáp (veit ekki hvađan hann hefur ţá áráttu) sem klćđa búninginn fullkomlega. Međ fulla poka af búningum og grímum leiddumst viđ út í snjóinn og ţađ var létt yfir okkur feđgum. Sérstaklega mér. Eftir kvöldmatinn fórum viđ svo í koddaslag og ţađ voru sko engir prinsessutaktar í litla kútnum mínum. Ég hló í gegnum koddahöggin frá honum ţar sem hann hoppađi uppí rúminu alveg spinni gal úr fjöri. Kannski var hann ađ hefna sín á mér fyrir ađ kaupa ekki prinsessukjólinn? Já, Sćll. Ég held nú ekki.
Góđar stundir
Hagkaup var nćsti viđkomustađurinn. Úrvaliđ var ágćtt. Varúlfar, Bart Simpson, beinagrindur, sjórćningjar, prinsessukjólar og alls kyns hárkollur. Hvađ langar ţig til ađ vera kúturinn minn? spurđi ég ţann stutta Hmm, veit ekki. Kannski bara prinsessa. Prinsessa, hvađ meinarđu strákur? Langar ţig tilađ vera í ţessum skćrbleika prinsessukjól út í kuldanum og innan um alla strákana? Já, ég er alveg til í ţađ, svarađi litli gaurinn og glotti. Ég var ekki alveg viss um hvort hann vćri ađ gera at í gamla manninum. En síđan sá hann svakalega ógeđslega varúlfagrímu sem hann pantađi. Úff, sem betur fer! Ekkert mál, ég skal kaupa ţessa grímu,- sagđi ég. Og svo ţennan vofubúning, segir hann aftur. Ekkert mál, vofubúningur og varúlfagríma. Hljómar betur en skćrbleiki prinsessukjólinn. Drífum okkur heim kúturinn minn. Máliđ er leyst.
Ţegar viđ gengum útúr Hagkaupum áleiđis í gegnum Smáralindina spurđi litli varúlfurinn pabba sinn hvort viđ gćtum ekki kíkt í Leikbć á efri hćđinni. Jújú, kíkjum ţangađ, ekkert mál. Og viti menn. Ţar sá hann draumabúninginn sinn. Hermannabúning. Vááá pabbi, sjáđu ţennan búning. Jćja, ţar kom ađ ţví. Karlageniđ hafđi yfirhöndina. Áhyggjur mínar um prinsessukjólinn bleika hvarf endanlega inní mannhafiđ á göngunum. Hermannabúningurinn var keyptur í snatri og máliđ afgreitt međ brosi. Af einhverjum orsökum á litli haug af leikfangabyssum heima í skáp (veit ekki hvađan hann hefur ţá áráttu) sem klćđa búninginn fullkomlega. Međ fulla poka af búningum og grímum leiddumst viđ út í snjóinn og ţađ var létt yfir okkur feđgum. Sérstaklega mér. Eftir kvöldmatinn fórum viđ svo í koddaslag og ţađ voru sko engir prinsessutaktar í litla kútnum mínum. Ég hló í gegnum koddahöggin frá honum ţar sem hann hoppađi uppí rúminu alveg spinni gal úr fjöri. Kannski var hann ađ hefna sín á mér fyrir ađ kaupa ekki prinsessukjólinn? Já, Sćll. Ég held nú ekki.
Góđar stundir
Athugasemdir
Hérna fór sú 4 ára í fagurbláann öskubuskukjól, háhćlađa skó, svarta batmanslá og međ svarta batmangrímu og sagđist vera batman prinsessa Sú 2 ára fór í bleikan prinsessukjól, harrypotter slá međ galdrastaf, en setti í poka ljónahettu, skott og klćr og bleikan hatt. Ég vćri til í ađ vera á leikskólanum í dag ađ fylgjast međ ţeim.
Ţinn hefđi veriđ flottur í prinsessubúningum
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 09:00
Ég hneppi bara frá neđstu fjórum tölunum á skyrtunni minni og ţá er komin BJÖSSI BOLLA.
Björn G (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 10:18
Skil ekki af hverju!!!! Ég byrjađi ađ raula ţekkt Bubba lag međan ég las ţennan skemmtilega pistil! : Sonur minn er enginn ....., hann er fullkomin eins og Ég!!!
Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.