Leita í fréttum mbl.is

Brúđguminn, frábćr skemmtun

Brúđguminn er hreint út sagt frábćr kvikmynd sem ég mćli međ ađ sem flestir sjái til ađ upplifa ósvikna skemmtun og bođskap sem ţessi mynd bíđur uppá. Ađ mínu mati langbesta íslenska kvikmyndin sem ég hef séđ fyrr og síđar. Allir leikararnir skila sínu hlutverki međ sóma, hver og einn einasti. Hilmir1388099471_9ed136380b Snćr, Margrét V, Ţröstur Leó, Ólafur Darri, Jóhann Sig, Ólafía Hrönn, Ilmur Kristjáns, Laufey E og Ólafur Egill prestur; einvaliđ liđ sem Baltasar stýrir af stakri snilld. Tónlistin er líka góđ og hljóđiđ í myndinni er međ ţví besta sem gerist í íslenskri kvikmynd. Íslenska náttúran í Flatey er svo rosalega falleg ađ manni langar hreinlega ađ hlaupa út í sumariđ...en ţví miđur, ţá er harđur vetur úti í dag.


Reyndar fannst mér ţrír leikarar vera í ţannig hlutverkum ađ ég gat ekki annađ en grátiđ tárum af hlátri ţegar ţeir birtust á tjaldinu. Ţađ eru ţeir Ţröstur Leó, Ólafur Darri og Jóhann Sig. Ólafía Hrönn var einnig frábćr. Ţröstur Leó á stjörnuleik og ţađ sýnir okkur ađ hann er jafnvígur á drama og grín. Hann er ţessi púki frá litlu sjávarţorpi og hlutverkiđ sniđiđ fyrir hann. Ólafur Darri á svakalega spretti í myndinni.

Á eftirfarandi slóđ er hćgt ađ lesa frásögn og myndir um dvöl leikara og kvikmyndatökuliđs í Flatey. Ég gef myndinni 5 stjörnur af 5 mögulegum. Drífa sig í bíó...í hvelli.
 http://flateyjarblogg.blog.is/blog/flateyjarblogg/

Góđar stundir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband