20.1.2008 | 02:27
Skopmyndir.com
Svo maður nýti sér nú síðuna, þá bendi ég lesendum á að þeir geta kíkt inná aðra heimasíðu sem ég er með í gangi sem er www.skopmyndir.com Þar getur fólk séð sýnishorn af nokkrum teikningum sem ég hef verið að krassa í gegnum árin. Ágætt fyrir þá sem vantar hugmyndi af t.d. afmælisgjöf, útskriftargjöf, brúðkaupsgjöf eða hverju sem er. Læt þetta duga að sinni um þá ágætu síðu.
Góðar stundir
Góðar stundir
Athugasemdir
Sniðugt - gott að vita af þessu.
Þorsteinn Sverrisson, 20.1.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.