26.2.2011 | 14:52
Fjórđa sjóstangaveiđivertíđin í sjónmáli
Ţann 1. apríl fer ég vestur til Suđureyrar í fjórđu sjóstangaveiđivertíđina hjá Hvíldarkletti sem gerir út 22 hrađbáta frá Seiglu. Eins og flestir vita, ţá skiptast ţessir bátar jafnt niđur á Flateyri og Suđureyri. Fyrsta vertíđin mín hjá Hvíldarkletti var sumariđ 2008. Síđan kom 2009 í kjölfariđ. Síđasta ár, 2010, var gott og mikiđ og fjölskrúđugt mannlíf í Súgandafirđi. Ţađ ár tók ég pungaprófiđ og hef öđlast fullgild atvinnuréttindi á 12 m fiskibáta ásamt 24 m skemmtibátum. Ţađ er ţví nokkur tilhlökkun ađ fara vestur í byrjun apríl en sá mánuđur fer ađ mestu í ađ gera bátana klára fyrir vertíđina sem hefst í síđustu viku apríl.
Marsmánuđur fer ađ hluta til í ađ pakka niđur fyrir 6 mánađa dvöl á Suđureyri en vertíđinni lýkur í septemberlok. Ég býst viđ ađ eldri sonur minn, Arnór, komi strax vestur eftir skólann og hefji störf annađ sumariđ sitt hjá Klofningi en Arnór vann hjá fyrirtćkinu í tvo og hálfan mánuđ í fyrra. Ţađ verđur ţví spennandi ađ skella sér vestur međ vorvindinn í bakiđ eftir rúman mánuđ.
Kveđja
Róbert
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.