Leita í fréttum mbl.is

Fékk mér stórskötu á hafnarvigtinni í tilefni Bóndadagsins

Ćvar Einars og Valli Hallbjörns voru međ opiđ hús á hafnarvigtinni í dag og buđu uppá saltađa og 4kćsta stórskötu, kartöflur, flot og hvítlauksolíu í međlćti í tilefni Bóndadagsins. Ég hef aldrei lćrt ađ borđa skötu ţrátt fyrir margar tilraunir en lét mig hafa ţađ ađ smakka stórskötuna sem var mjög góđ. Skutlađi í mig einum ísköldum bjór međ og tók ţátt í skemmtilegum umrćđum međ hressum körlum á vigtinni.

Ţađ er búiđ ađ vera brćluskítur alla vikuna og ţađ snjóađi lítillega í dag. Ţađ gaf reyndar á sjó 1-2 daga í vikunni sem flestir smábátar nýttu sér. Lítill sem engin snjór er í ţorpinu ţrátt fyrir hávetur.

Svo skelli ég mér á handboltaleik á Talisman annađ kvöld en ţangađ mćtir 25-630 manna hópur stuđningsmanna landsliđsins reglulega til ađ fylgjast međ gengi liđsins sem veriđ hefur ansi sérkennilegt sl leiki. Enn er ekkert tap komiđ en báđir leikirnir á undan hefđu átt ađ enda međ sigri Íslands en svona er handboltinn.

Kveđja

Robbi Schmidt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband