7.3.2011 | 15:11
Stefnir í gott Súgfirðingaball
Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Súgfirðingafélagsins í Reykjavík eru rúmlega 90 miðar bókaðir á Súgfirðingaballið sem verður nk laugardag 12. mars í HK-salnum Fagralundi í Kópavogi. Sjá nánar dagskrá á meðfylgjandi auglýsingu.
Búast má við fleirum á ballið sjálft sem hefst uppúr kl 23.00 að venju. Ég hvet alla að mæta á þennan ekta súgfirska mannfagnað, hvort sem heldur á matinn, skemmtunina eða bara á ballið sjálft.
Kveðja
Robbi Schmidt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. mars 2011
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Reynslan mótar fjármálahegðun
- Tesla aftur komið á beina braut?
- Gróin fyrirtæki og ný kynna sig
- Eignir heimila aukast milli ára
- Hegðun frekar en þekking ræður úrslitum
- Ingveldur nýr forstjóri Atlas
- Allt að 5 milljarða áhrif af falli Play
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum