Róbert Guðmundur Schmidt
Fćddur á Suđureyri viđ Súgandafjörđ 12 apríl 1965, í fađmi hárra fjalla og í návist hafsins. Fyrir utan fjölskylduna eru mín helstu áhugamál veiđar, ljósmyndun, skopmyndateiknun, útivera, skriftir, kajakróđur, félagsmál, matseld og góđ vín, ferđalög o.mfl.
Er formađur í Hinu íslenska byssuvinafélagi. Rek mína eigin heimasíđu www.skopmyndir.com ţar sem sjá má sýnishorn af nokkrum verkum mínum. Sé einnig um síđuna www.sudureyri.blog.is