Leita í fréttum mbl.is

Kreppu-krónan

Í gærkveldi þegar yngri sonur minn, Róbert, hafði lokið við að horfa á sjónvarpsfréttirnar settist Robert jrhann við stofuborðið og fór að teikna. Þessi skemmtilega mynd er mjög táknræn fyrir ástandið á landinu í dag. Merkilegt hvað 9 ára gömul börn geta túlkað vel krepputalið sem glymur í öllum fjölmiðlum og frá fólki almennt.

Ps. Sá ánægjulegi áfangi gekk eftir í dag þegar ákveðið var að skeyta ættarnafninu mínu við þann stutta sem heitir núna því skemmtilega nafni: Guðmundur Róbert Schmidt en mitt nafn er Róbert Guðmundur Schmidt. Þá er bara að koma Arnóri af stað með ættarnafnið en hann er byrjaður að skrifa sig sem Arnór Schmidt. Það er erfitt að lýsa ánægju minni yfir þessu.

Kveðja

Róbert

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband