Leita í fréttum mbl.is

Á gćsaveiđum

Ţá er gćsaveiđitímabiliđ hafiđ en ţađ hófst sl miđvikudag 20 ágúst og minn fór í opnun ađ venju í GragasirHrútafjörđ og vinur minn Unnsteinn Guđmundsson var byssa nr 2. Gríđarlegt magn var af gćs daginn áđur á svćđinu en spáin var ferlega leiđinleg, logn og sól, sem er eins konar "opnunar-martröđ" á gćs. Ţá sér hún betur og hangir á sjónum og fer síđan í hlíđarnar í berjamó. Og ţađ var nákvćmlega ţađ sem gerđist ţennan miđvikudagsmorgunn. Hún lét varla sjá sig yfir túnunum en um hádegiđ voru komnar 5 gćsir í tún og útlitiđ ekki bjart.

Viđ Unni fórum í klukkustundar pásu og skildum gervigćsirnar eftir áUnnsteinn túninu. Fórum međ flugustangirnar í sólinni og settum í tvo fallega 1,5 og 2ja punda urriđa. Ţví nćst ţurfti Unni ađ keyra heim í Grundarfjörđinn og ég tyllti mér bara aftur í skurđinn og lét fara vel um mig. Skyndilega kom stór hópur yfir og ţá náđi ég ađ slíta niđur 3 gćsir og stuttu á eftir kom annar ágćtur hópur og ţá lágu 4 gćsir, ţar af tvćr í einu skoti. Minn var sáttur međ ţađ og í voninni beiđ ég fram eftir degi en engin kom gćsin.

Daginn eftir hélt ég heim í Kópavoginn og í dag horfđi ég á frábćrann handboltaleik ţar sem okkar menn burstuđu Spánverja og erum komnir í úrslitaleikinn sem verđur sýndur á sunnudagsmorguninn nćsta. Eins gott ađ vera ekki á gćs ţá. En sem sagt, ţá náđust 12 gćsir í fyrstu ferđinni og vonandi verđur haustiđ gott og gjöfult.12 gaesir

Róbert

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband