Leita í fréttum mbl.is

Dorgað við höfnina

Þegar við feðgar fórum á svartfuglsveiðar sl laugardag sigldum við framhjá þessum púkum sem undu sér vel með stangirnar sínar um borð í gömlum fiskibáti í Kópavogshöfn. Litirnir eru fallegir og sjórinn sléttur og einhver ólýsanleg kyrrð yfir myndinni. Strákarnir kölluðu allir á eftir okkur "góða ferð og góða veiði" Gaman að þessu. Minnir mann dálítið á æskuslóðirnar fyrir vestan þar sem maður eyddi öllum stundum á bryggjunni með stöngina. Getur verið að maður sé með heimþrá? Ég er ekki frá því að svo sé. En það styttist óðum í brottför vestur eða nk sunnudag.Veidimenn i trillu x

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Róbert Guðmundur Schmidt
Róbert Guðmundur Schmidt
Súgfirðingur í húð og "hár" hvert sem það nú fór...!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband