Bjössi á Gelti

Þessa mynd teiknaði ég fyrir mörgum árum er ég bjó á Suðureyri. Bjössi á Gelti var útvegsbóndi í Súgandafirði, lífskúnster og beitingamaður. Við Bjössi vorum ágætir vinir og ég hitti hann oft við höfnina og spjallaði við hann um veiðar og lífið sjálft. Eitt sinn heimsótti ég hann alla leið út á Gelti á kajaknum mínum en þá var hann að dytta að bárujárninu á Galtarbænum. Einnig beittum við saman á Sigurvon er ég var 16 ára.

Ljósmyndari: Teikning: Róbert Schmidt | Bætt í albúm: 8.2.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband