Ein besta myndin að mínu mati! Þarna sit ég í eldhúsvasknum heima á Eyrargötu 17. Þetta var á tímum olíukyndingarinnar. En það var bara sturta heima og því tilvalið að skutla okkur púkunum í eldhúsvaskinn. Enda sýnist mér ég passa nokkuð vel í hann.
Ljósmyndari: Hugrún Halldórsdóttir | Staður: Suðureyri | Bætt í albúm: 8.2.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.