Þarna er verið að reyna að troða mér á hestbak og ef glöggt er skoðað, þá er stubburinn ekki alveg á því að meðtaka boðið. Ég hef aldrei verið mikill hestamaður. En þetta var í fyrsta sinn sem ég fór á bak og svo man ég eftir einu öðru skipti er ég var unglingur.
Ljósmyndari: Hugrún Halldórsdóttir | Staður: Suðureyri | Bætt í albúm: 8.2.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.