Hugrún Halldórsdóttir
Fyrir rúmum 10 árum teiknaði ég mömmu eftir gamalli lítilli svarthvítri ljósmynd. Dæmigerð ljósmynd frá þessum tíma. Mamma var virkilega falleg á yngri árum og Anna María systi mín líkist henni mjög mikið.
Ljósmyndari: Teikning: Róbert Schmidt | Bætt í albúm: 8.2.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.